BOÐORÐ #1

Horfa

BOÐORÐ #2

Heilsa

BOÐORÐ #3

Hlusta

BOÐORÐ #4

Hljóma

BOÐORÐ #5

Hrósa

BOÐORÐ #6

Hjálpa

myndir af samskiptaborðoðin bókin

Um Bokína

Samskiptaboðorðin er einlæg lífsreynslusaga um samskipti, ákveðna atburði og manneskjur sem standa höfundinum nálægt og sem hafa gefið henni merkingu í þjáningu og gleði lífsins. Samskiptaboðorðin sex: Horfa-heilsa-hlusta-hljóma-hrósa-hjálpa, eru rauði þráður bókarinnar, en hugmyndafræði þeirra skilgreinir í hverju góð samskipti felast því þau gera hverjum kleift að auka vellíðan sína um leið og annarra.

Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir myndir

Höfundurinn

Höfundur Samskiptaboðorðanna er Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir hjúkrunarfræðingur. Hún starfar við Heilsugæsluna í Glæsibæ þar sem hún er skólahjúkrunarfræðingur Langholtsskóla. Aðalbjörg býr í Laugarneshverfi í Reykjavík ásamt eiginmanni og fimm börnum sem eru fædd á árunum 1992–2001. Einnig á hún fósturdóttur sem er fædd árið 1986.

mynd af anna

"Var að klára að lesa bókina þína.Takk fyrir að deila þinni reynslu í lífi og starfi. Vel skrifuð og lærdómsrík lesning."

Anna Eyjólfsdóttir
mynd af svanur

"Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir með frábæra bók: Samskiptaboðorðin. Búinn að lesa – fór beint í hjartastað."

Svanur Kristjánsson
mynd af maría

"Fór og keypti bókina í gær, mætti of seint í vinnu í morgun því ég þurfti auðvitað að lesa bókina alla, hehe og hugsa svo margt á eftir ... Takk Adda."

María Kristjánsdóttir